Leiðbeiningar um lísdexamfetamíntvímesýlat (LDX) við ADHD
Fyrir heilbrigðisstarfsmenn á Íslandi
Niðurhal
Hjálpartæki
Gátlisti áður en lyfinu er ávísað
Hjálpartæki fyrir öryggi sjúklinga til að styðja við viðeigandi upphaf LDX meðferðar.
Gátlisti fyrir áframhaldandi eftirlit
Hjálpartæki fyrir öryggi sjúklinga til að styðja við áframhaldandi eftirlit með LDX meðferð.
Tafla fyrir áframhaldandi eftirlit
Hjálpartæki fyrir öryggi sjúklinga til að styðja við upphaf og áframhaldandi eftirlit með LDX meðferð. Þessa töflu á að nota í tengslum við gátlistana sem finna má á þessari vefsíðu.
Mikilvægar öryggisupplýsingar til að afhenda sjúklingum
Mikilvægar öryggisupplýsingar sem hafa skal í huga þegar Elvanse Adult er notað
Upplýsingarnar fjalla um rétta notkun Elvanse Adult og hvernig forðast eigi notkun sem ekki er í lækningaskyni og óviðeigandi notkun.
Fylgiseðill
Elvanse Adult fylgiseðill.
Elvanse Adult SmPC
Elvanse Adult samantekt á eiginleikum lyfs (SmPC).