Leiðbeiningar um lísdexamfetamíntvímesýlat (LDX) við ADHD
Fyrir heilbrigðisstarfsmenn á Íslandi
Velkomin
Velkomin á þessa vefsíðu fyrir heilbrigðisstarfsmenn á Íslandi.
Þessi vefsíða er ætluð læknum og inniheldur fræðsluefni til að aðstoða við val á viðeigandi sjúklingum og við ávísun LDX til meðhöndlunar hjá fullorðnum með athyglisbrest/ofvirkni (ADHD).
Markmið
Vefsíðan inniheldur mikilvægar öryggisupplýsingar um LDX og inniheldur hjálpargögn til niðurhals til notkunar fyrir og við ávísun og meðferð með lyfinu.
Til þess að viðhalda trúnaði við sjúklinga verða engar upplýsingar um sjúklinga sem skráðar eru í skjölin vistaðar á þessari vefsíðu. Hægt er að hala niður öllum skjölum til afnota fyrir lækna sem ávísa lyfinu. Skjölin má annaðhvort geyma í rafrænni sjúkraskrá sjúklings eða nota útprentuð.
Þessi vefsíða er ætluð læknum og inniheldur fræðsluefni til að aðstoða við val á viðeigandi sjúklingum og við ávísun LDX til meðhöndlunar hjá fullorðnum með athyglisbrest/ofvirkni (ADHD).
Til þess að viðhalda trúnaði við sjúklinga verða engar upplýsingar um sjúklinga sem skráðar eru í skjölin vistaðar á þessari vefsíðu. Hægt er að hala niður öllum skjölum til afnota fyrir lækna sem ávísa lyfinu. Skjölin má annaðhvort geyma í rafrænni sjúkraskrá sjúklings eða nota útprentuð.